fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Svakaleg dramatík í Berlín er Portúgalirnir fóru heim með stigin þrjú – Þægilegt hjá Sociedad

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 18:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er lokið það sem af er kvöldi í Meistaradeild Evrópu.

Í D-riðli tók RB Salzburg á móti Real Sociedad.

Þar kláruðu gestirnir frá Spáni dæmið í fyrri hálfleik með mörkum frá Mikel Oyarzabal og Brais Mendez.

Sociedad er með 4 stig eftir tvo leiki en Salzburg 3.

RB Salzburg 0-2 Real Sociedad
0-1 Mikel Oyarzabal 7′
0-2 Brais Mendez 27′

Þá var svakaleg dramatík þegar Union Berlin tók á móti Braga.

Heimamenn komust í 2-0 með mörkum á 30. og 37. mínútu en gestirnir minnkuðu muninn fyrir leikhlé.

Bruma jafnaði fyrir Braga snemma í seinni hálfleik og Andre Castro skoraði sigurmarkið seint í uppbótartíma. Lokatölur 2-3.

Braga er með 3 stig en Union án stiga. Í riðlinum eru einnig Napoli og Real Madrid.

Union Berlin 2-3 Braga
1-0 Sheraldo Becker 30′
2-0 Sheraldo Becker 37′
2-1 Sikou Niakate 41′
2-2 Bruma 51′
2-3 Andre Castro 90+4′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Í gær

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Í gær

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Í gær

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“