fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Sögur af yfirvofandi brotthvarfi Mourinho verða æ háværari – Sagt að annað stórt nafn gæti verið að taka við

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 20:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sögusagnir um að Jose Mourinho gæti verið á útleið hjá Roma verða æ háværari. Félagið er sagt vera byrjað að skoða hugsanlega arftaka hans.

Tímabilið hefur farið afar illa af stað hjá Roma og er liðið í þrettánda sæti með aðeins 8 stig eftir sjö leiki.

Antonio Conte GettyImages

Ítalski miðillinn Sportmediaset segir að Roma gæti látið Mourinho fara á næstunni og að Antonio Conte sé hugsanlegur arftaki.

Conte hefur verið án starfs frá því hann yfirgaf Tottenham fyrr á þessu ári.

Hann hefur áður stýrt ítölskum stórliðum á borð við Juventus og Inter við góðan orðstýr. Nú gæti hann verið að snúa aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“