fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt myndband sem er í dreifingu: Spurður út í fyrrum eiginkonu sína Shakiru en neitaði að svara – „Það hata þig allir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Gerard Pique fékk óblíðar móttökur er hann lenti í Mexíkó. Myndband af því er nú í mikilli dreifingu.

Þessi goðsögn Barcelona var í viðskiptaferð í Mexíkó og vildu fjölmiðlar þar í landi ólmir fá að ræða við hann eftir lendingu.

Felstir vildu þó spyrja Pique spurninga út í Shakiru, fyrrum eiginkonu hans og stórstjörnu. Kappinn hafði lítinn áhuga á að ræða það. Þá fékk hann að heyra það frá fjölmiðlakonunni Claudia Maldonado.

„Það hata þig allir fyrir það sem þú gerðir Shakiru. Og nú ætlarðu að haga þér svona við fjölmiðla?“ öskraði Maldonado á Pique.

Honum var sjáanlega nokkuð brugðið við þessa eldræðu þar sem hann settist inn í bifreið.

Eins og mikið hefur verið fjallað um slitu Shakira og Pique tólf ára sambandi sínu sumarið 2022. Var það í kjölfar þess að Pique hélt framhjá Shakiru.

Pique er nú í sambandi með hinni 24 ára gömlu Clara Chia Marti og er hann afar óvinsæll á meðal aðdáenda Shakiru.

Shakira og Pique eiga tvo syni saman.

Myndbandið umrædda af Maldonado bauna á Pique er hér að neðan.

@elcomerciope El grito a #GeradPiqué de una reportera recordándole a #Shakira en su visita a #México. #DespiertaAmérica #Pique #PiquéeMéxico #viral #TikTokNews #celebrity #viralvideo #viraltiktok #ElComercioPerú ♬ sonido original – Diario El Comercio

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Í gær

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga