fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Mynd af Sancho á æfingasvæði birtist – Virkar í sínu besta skapi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. október 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho kantmaður Manchester United virkar í sínu besta skapi á æfingasvæði félagsins en mynd af honum hefur nú birst þar.

Sancho þarf að æfa einn eða með unglingaliði félagsins og fær ekki að mæta í klefann hjá aðalliðinu.

Sancho er í stríði við Erik ten Hag stjóra liðsins og neitar að biðjast afsökunar á framkomu sinni.

Sancho segir Ten Hag teikna sig upp sem blóraböggul og að það sé ekki sanngjarnt. Kantmaðurinn þarf því að æfa einn.

Sancho og Kobie Mainoo voru að æfa saman og kíktu á leik með U18 ára liði félagsins þar sem myndin af þeim birtist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa