fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Áfram heldur Liverpool og nú áfrýja þeir rauða spjaldinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. október 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem Curtis Jones miðjumaður félagsins fékk gegn Tottenham um helgina.

Liverpool eru verulega ósátt með dómara leiksins en þeir tóku löglegt mark af Liverpool þegar Luis Diaz skoraði.

Liverpool kallar eftir aðgerðum hjá enska sambandinu og dómurum, vill félagið að málið verði skoðað ofan í kjölinn.

Jones fékk rautt spjald á 26 mínútu þegar hann braut á Yves Bissouma. Fyrst um sinn ákvað Simon Hooper að gefa Jones gult spjald.

VAR sendi Hooper hins vegar í skjáinn og eftir að hafa séð brotið þá ákvað hann að gefa Jones rautt spjald.

Liverpool telur dóminn rangan og hefur því félagið áfrýjað honum í von um að honum verði breytt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 1 klukkutíma
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera