fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Vill meina að Arsenal væri meistari hefði hann ekki meiðst í fyrra – ,,Það er alveg klárt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. október 2023 11:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefði unnið deildina á síðustu leiktíð ef varnarmaðurinn William Saliba hefði spilað alla leiki tímabilsins.

Það er enginn annar en Saliba sem segir sjálfur frá en hann missti af lokasprett deildarinnar vegna meiðsla.

Arsenal missteig sig á lokakaflanum og endaði að lokum í öðru sæti á eftir Manchester City sem varð meistari.

Frakkinn horfir á sig sem mjög mikilvægan hlekk í liðinu og er viss um að titillinn hefði unnist með sig í hjarta varnarinnar.

,,Að mínu mati er það alveg klárt, Arsenal hefði getað orðið meistari ef ég væri heill en meiðsli eru hluti af fótboltanum,“ sagði Saliba.

,,Ég spilaði vel á síðustu leiktíð en því miður meiddist ég á lokakaflanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“