fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Verður ómögulegt að fá hann í janúar – ,,Hann hafði ekki áhuga á neinu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. október 2023 20:49

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist vera ómögulegt að kaupa framherjann Lautaro Martinez sem spilar með Inter Milan á Ítalíu.

Um er að ræðas 26 ára gamlan sóknarmann sem hefur byrjað tímabilið vel og er með tíu mörk í fyrstu átta leikjunum.

Martinez skoraði fernu í gær er Inter vann Salernitana og eru stórlið sem og fjárhagslega rík lið að fylgjast með gangi mála.

Það voru þónokkur félög sem sýndu Martinez áhuga í sumar samkvæmt umboðsmanni hans en líkurnar á brottför voru engar.

,,Lautaro vill ekki heyra af öðru liði en Inter, Sádi Arabía er freistandi og við fengum margar fyrirspurnir og ekki bara þaðan,“ sagði Alejandro Camano, umboðsmaður Martinez.

,,Þegar ég segi honum frá þessum möguleikum svarar hann: ‘Áfram Inter, Inter.’ Lautaro hafði ekki áhuga á neinu ef það snerist ekki um Inter.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning