fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Verður ómögulegt að fá hann í janúar – ,,Hann hafði ekki áhuga á neinu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. október 2023 20:49

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist vera ómögulegt að kaupa framherjann Lautaro Martinez sem spilar með Inter Milan á Ítalíu.

Um er að ræðas 26 ára gamlan sóknarmann sem hefur byrjað tímabilið vel og er með tíu mörk í fyrstu átta leikjunum.

Martinez skoraði fernu í gær er Inter vann Salernitana og eru stórlið sem og fjárhagslega rík lið að fylgjast með gangi mála.

Það voru þónokkur félög sem sýndu Martinez áhuga í sumar samkvæmt umboðsmanni hans en líkurnar á brottför voru engar.

,,Lautaro vill ekki heyra af öðru liði en Inter, Sádi Arabía er freistandi og við fengum margar fyrirspurnir og ekki bara þaðan,“ sagði Alejandro Camano, umboðsmaður Martinez.

,,Þegar ég segi honum frá þessum möguleikum svarar hann: ‘Áfram Inter, Inter.’ Lautaro hafði ekki áhuga á neinu ef það snerist ekki um Inter.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“