fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Nálægt því að sprengja internetið eftir þessa myndbirtingu – Sjáðu hvað allir voru að tala um

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. október 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Lionel Messi var nálægt því að sprengja internetið er hann birti nýjustu mynd sína á Instagram.

Messi er talinn einn besti ef ekki besti leikmaður heims en hann leikur fyrir Inter Miami í Bandaríkjunum.

Messi var einn af þremur á þessari mynd en fyrir miðju er eigandi Miami og fyrrum knattspyrnustjarnan David Beckham.

Ekki nóg með það heldur var Zinedine Zidane óvænt mættur í klefa liðsins en hann er fyrrum samherji Beckham hjá Real Madrid.

Zidane þjálfaði einnig Real við mjög góðan orðstír um tíma og þekkjast hann og Messi ágætlega.

Um sex milljónir manns hafa ‘lækað’ þessa færslu Messi en myndina sjálfa má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“