fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Enginn átti roð í Messi í Bandaríkjunum – Óvænt fylgja á listanum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. október 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var enginn leikmaður í MLS deildinni sem átti roð í goðsögnina Lionel Messi þegar kom að treyjusölum á þessu ári.

Goal.com greinir frá en treyjur Miami merktar Messi voru gríðarlega vinsælar eftir að hann samdi í sumar.

Messi er einn besti leikmaður allra tíma en hann kom til Barcelona frá Paris Saint-Germain fyrr á árinu.

Óþekkt nöfn eru í öðru og þriðja sæti en í öðru sæti er Joao Klauss hjá St. Lous City og í því þriðja er Hany Mukhtar hjá Nashville.

Listinn var yfir 25 leikmenn en stór nöfn eins og Sergio Busquets, Carlos Vela, Javier Hernandez og Xherdan Shaqiri komu fyrir.

Messi er 36 ára gamall en hefur byrjað stórkostlega í Miami og virðist ætla að taka yfir bandarísku deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“