fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Biðst afsökunar á hegðun sinni í sumar: Gerði allt til að komast burt og gerði marga reiða – ,,Ég vildi þetta svo mikið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. október 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matheus Nunes hefur beðist afsökunar á hvernig hann yfirgaf lið Wolves í sumar til að semja við Manchester City.

Nunes neitaði að æfa á tímapunkti til að koma skiptum til Man City í gegn og fékk hann drauminn uppfylltan að lokum.

Um er að ræða 25 ára gamlan leikmann sem mætti sínum fyrrum félögum í gær er Man City tapaði óvænt, 2-1.

,,Ég hefði kannski getað verið aðeins rólegri. Ég vildi þetta bara svo mikið,“ sagði Nunes við blaðamenn.

,,Ég get skilið að stuðningsmenn liðsins séu óánægðir með framkomuna og það að ég hafi ekki viljað æfa.“

,,Ég biðst afsökunar á því, þetta var eitthvað sem ég gat gert öðruvísi en ég vildi ekki missa af tækifærinu. Draumurinn er að vinna titla og vinna með besta stjóra heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“