fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Biðst afsökunar á hegðun sinni í sumar: Gerði allt til að komast burt og gerði marga reiða – ,,Ég vildi þetta svo mikið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. október 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matheus Nunes hefur beðist afsökunar á hvernig hann yfirgaf lið Wolves í sumar til að semja við Manchester City.

Nunes neitaði að æfa á tímapunkti til að koma skiptum til Man City í gegn og fékk hann drauminn uppfylltan að lokum.

Um er að ræða 25 ára gamlan leikmann sem mætti sínum fyrrum félögum í gær er Man City tapaði óvænt, 2-1.

,,Ég hefði kannski getað verið aðeins rólegri. Ég vildi þetta bara svo mikið,“ sagði Nunes við blaðamenn.

,,Ég get skilið að stuðningsmenn liðsins séu óánægðir með framkomuna og það að ég hafi ekki viljað æfa.“

,,Ég biðst afsökunar á því, þetta var eitthvað sem ég gat gert öðruvísi en ég vildi ekki missa af tækifærinu. Draumurinn er að vinna titla og vinna með besta stjóra heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift