fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. október 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julen Lopetegui viðurkennir að hann hafi grátið er hann ákvað að yfirgefa Wolves áður en tímabilið hófst á Englandi.

Lopetegui er fyrrum landsliðsþjálfari Spánar en hann gerði flotta hluti með Wolves á síðustu leiktíð og hélt liðinu í efstu deild.

Eigendur félagsins höfðu ekki áhuga á að styðja við bakið á Lopetegui á markaðnum í sumar sem varð til þess að hann sagði upp störfum.

,,Eitthvað breyttist mjög skyndilega. Um leið og allt byrjaði að breytast þá þurfti ég að taka ákvörðun,“ sagði Lopetegui.

,,Þetta var alls ekki auðveld ákvörðun fyrir mig, þetta var afskaplega leiðinlegt. Ég man þess að mikið af starfsfólki grét og við gerðum það líka.“

,,Við höfðum skapað svo sérstakt andrúmsloft hjá Wolves á stuttum tíma og þetta tók á, þetta var sérstakt verkefni.“

,,Félagið var með sín rök og ég þarf að virða þær. Stjórnin tekur ákvörðun um hvað er gert á bakvið tjöldin en ég ræð minni eigin framtíð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“