fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Risatíðindi frá Brúnni – Chelsea og Benfica ná loks samkomulagi vegna Fernandez

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 21:59

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Benfica hafa loksins náð samkomulagi um kaup fyrrnefnda félagsins á Enzo Fernandez.

Talið er að Chelsea borgi um 105 milljónir punda fyrir þjónustu hans.

Chelsea hefur verið á höttunum á eftir argentíska miðjumanninum undanfarna daga og nú virðast kaupin á honum loksins ætla að takast.

Heimsmeistarinn mun nú gangast undir læknisskoðun og fer hún fram í Portúgal.

Fulltrúar félaganna eru í kappi við tímann að klára öll smáatriði fyrir klukkan 23.

Fernandez fór á kostum með Benfica í Meistaradeild Evrópu fyrir áramót og heillaði með argentíska landsliðinu á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot