fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Manchester United nær samkomulagi við Bayern – Enginn kaupmöguleiki

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 18:49

Marcel Sabitzer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Bayern Munchen hafa náð samkomulagi um miðjumanninn Marcel Sabitzer.

Kappinn mun ganga í raðir United á láni út þessa leiktíð. Lánssamningurinn inniheldur engan kaupmöguleika.

Christian Eriksen meiddist á dögunum og þurfti því miðjumann. Nú er hann mættur.

Sabitzer gekk í raðir Bayern fyrir síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?