fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Góðar og slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn Manchester United – Spennandi ungstirni á leiðinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 09:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur samið við Cardiff um að fá til liðs við sig Gabriele Biancheri, spennandi framherja. The Athletic greinir frá því að United sé að landa leikmanninum.

Biancheri er aðeins sextán ára gamall og því kaup fyrir framtíðina hjá United.

Kappinn hefur leikið fyrir U-17 ára landslið Wales en getur einnig valið að leika fyrir England og Ítalíu í framtíðinni.

Biancheri mun fara í akademíu United núna en svo skrifar hann undir langtíma atvinnumannasamning þegar hann verður sautján ára í september.

Annars er það að frétta af United að ekki er talið líklegt að félagið fái til sín fleiri leikmenn í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands