fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Fyrrum stjarna Manchester United og Everton tekur óvænt skref – Líklega búinn í Evrópu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 18:26

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Morgan Schneiderlin sé búinn að segja sitt í evrópska boltanum.

Schneiderlin er fyrrum stjarna í ensku úrvalsdeildinni en hann lék með Southampton, Manchester United og Everton.

Schneiderlin er 33 ára gamall í dag en hann hefur spilað með Nice í Frakklandi undanfarin þrjú ár.

Nú hefur Frakkinn tekið óvænt skref en hann hefur gert lánssamning við Western Sydney Wanderers í Ástralíu.

Schneiderlin virðist ekki eiga framtíð fyrir sér í Nice en hann á að baki 15 landsleiki fyrir Frakkland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga