fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Opinberar hvað Mane gerði oft á tíma sínum á Anfield og margir stuðningsmenn Liverpool eru hissa

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 11:00

Sadio Mane / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segir að Sadio Mane hafi oft verið sektaður hjá félaginu.

Mane yfirgaf Liverpool í sumar og fór til Bayern Munchen eftir sex ár á Anfield. Á tíma sínum þar vann hann bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu, svo eitthvað sé nefnt.

Hann fékk hins vegar oft sektir fyrir að gleyma vegabréfi sínu, að sögn Robertson.

„Ef þú gleymdir vegabréfinu þínu fyrir ferðalag í útileik var stór hluti launa þinna tekinn af þér,“ segir hann.

Þetta kom reglulega fyrir hjá Mane.

„Þetta gerðist nokkrum sinnum. Sadio lenti oft í þessu. Þetta seinkar auðvitað fluginu og hvenær við komumst á áfangastað. Sektin þurfti því að vera há.“

Mane verður seint þekktur fyrir vandræði utan vallar og kemur þetta því einhverjum á óvart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Í gær

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn kveður Víking

Fyrirliðinn kveður Víking