fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Opinberar hvað Mane gerði oft á tíma sínum á Anfield og margir stuðningsmenn Liverpool eru hissa

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 11:00

Sadio Mane / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segir að Sadio Mane hafi oft verið sektaður hjá félaginu.

Mane yfirgaf Liverpool í sumar og fór til Bayern Munchen eftir sex ár á Anfield. Á tíma sínum þar vann hann bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu, svo eitthvað sé nefnt.

Hann fékk hins vegar oft sektir fyrir að gleyma vegabréfi sínu, að sögn Robertson.

„Ef þú gleymdir vegabréfinu þínu fyrir ferðalag í útileik var stór hluti launa þinna tekinn af þér,“ segir hann.

Þetta kom reglulega fyrir hjá Mane.

„Þetta gerðist nokkrum sinnum. Sadio lenti oft í þessu. Þetta seinkar auðvitað fluginu og hvenær við komumst á áfangastað. Sektin þurfti því að vera há.“

Mane verður seint þekktur fyrir vandræði utan vallar og kemur þetta því einhverjum á óvart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar