fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Munu ekki ganga að kröfum Everton en eru með plan B

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 21:00

Anthony Gordon / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athony Gordon, leikmaður Everton, hefur verið sterklega orðaður við Newcastle undanfarið.

Kappinn er aðeins 21 árs gamall og þykir mikið efni. Hann getur spilað á köntunum og fyrir aftan framherja.

Á þessari leiktíð hefur Gordon spilað sextán leiki Everton í ensku úrvalsdeildinni og skorað þrjú mörk.

Hins vegar vill Everton 60 milljónir punda fyrir hann og er ólíklegt að Newcastle gangi að þeim kröfum.

Hakim Ziyech. Mynd/Getty

Það er Telegraph sem segir frá þessu en miðillinn heldur því einnig fram að Newcastle sé með plan b.

Það er Hakim Ziyech hjá Chelsea. Hann er ekki að eiga sitt besta tímabil á Stamford Bridge og gæti farið.

Talið er að hann yrði töluvert ódýrari kostur en Gordon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Í gær

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans
433Sport
Í gær

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“