fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Hafður að háði og spotti hjá Manchester United en er nú mættur aftur í ensku úr­vals­deildina

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 16:30

Chris Armas starfaði við hlið Rangnick hjá Manchester United / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Banda­ríkja­maðurinn Chris Armas, fyrrum að­stoðar­þjálfari Manchester United hefur nú verið ráðinn að­stoðar­þjálfari Leeds United og mun þar starfa við hlið sam­landa síns Jes­se Marsch, knatt­spyrnu­stjóra fé­lagsins.

Armas var ráðinn að­stoðar­þjálfari Manchester United á sama tíma og Ragn Rangnick var ráðinn bráða­birgða­knatt­spyrnu­stjóri liðsins. Segja má að Armas hafi ekki notið mikillar virðingar meðal leik­manna og stuðnings­manna Manchester United .

Mál í tengslum við hann rataði á alla helstu miðla á sínum tíma þar sem greint var frá því, sam­hliða fréttum af því að leik­menn Manchester United töldu Rangnick nota gamal­dags að­ferðir á æfinga­svæðinu, að þeir líktu téðum Armas, sem stjórnaði meiri­hluta æfinga hjá Manchester United á sínum tíma, við karakterinn Ted Lasso úr sam­nefndum sjón­varps­þáttum.

Í þáttunum er fylgst með Ted Lasso, þjálfara sem kemur úr amerískum fót­bolta og tekur við enska knatt­spyrnu­liðinu AFC Richmond.

Jes­se March, knatt­spyrnu­stjóri Leeds United er hins vegar himin­lifandi að vera búinn að fá Armas í sitt þjálfara­t­eymi en þeir hafa áður starfað saman, hjá New York Red Bulls á árunum 2015-2018.

„Hann er frá­bær við­bót við starfs­lið okkar og kemur inn með mikla reynslu. Hafandi starfað með honum áður er ég viss um að hann muni hjálpa okkur að bæta okkur á hverjum degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Setja 40 milljóna punda verðmiða á eftirsótta framherjann

Setja 40 milljóna punda verðmiða á eftirsótta framherjann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Í gær

Biðst afsökunar á því að hafa verið skítseiði í gærkvöldi

Biðst afsökunar á því að hafa verið skítseiði í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“