fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Heimir ræddi stóru tíðindi haustsins – Viðurkennir að hafa orðið fyrir vonbrigðum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 18:30

Heimir Guðjónsson er þjálfari FH / Mynd: Torg/ Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson er gestur í sjónvarpsþætti 433.is þessa vikuna.

Heimir tók við karlaliði FH á nýjan leik í haust. Hann fær hins vegar ekki að starfa með Matthíasi Vilhjálmssyni. Hann ákvað að halda í Víking R.

„Matti er toppdrengur og frábær fótboltamaður. Varð ég fyrir vonbrigðum að hann skyldi fara? Að sjálfsögðu. Skildi ég það? Já, auðvitað. Hann vildi komast í lið þar sem væru meiri möguleikar á að vinna titla. Matti er gríðarlegur keppnismaður,“ segir Heimir í þættinum um brottför leikmannsins.

Mynd/Anton Brink

Heimir reyndi að sannfæra Matthías um að vera áfram hjá FH eftir að hann tók við liðinu.

„Við áttum mjög góðan fund þar sem við fórum yfir sviðið. Hann tók þessa ákvörðun og ég ætla bara að vona að honum gangi vel.“

Matthías er uppalinn hjá BÍ fyrir vestan en var hjá FH frá 2004 til 2013. Þaðan hélt hann í atvinnumennsku til Noregs áður en hann hélt aftur heim í Hafnarfjörð 2021.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum
433Sport
Í gær

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út
433Sport
Í gær

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
Hide picture