fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Bjarni væri pirraður ef hann væri KR-ingur – „Hann mun sussa á Rúnar eða setjast á bekkinn, þetta verður epískt“

433
Laugardaginn 14. janúar 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var rífandi stemming á Hringbraut á föstudagskvöld þegar Bjarni Helgason blaðamaður Morgunblaðsins mætti og ræddi fréttir vikunnar hjá Benna Bó ásamt Herði Snævar Jónssyni, fréttastjóra íþrótta hjá Torgi.

Kjartan Henry Finnbogason samdi við FH í vikunni eftir að KR rifti samningi hans síðasta haust, mál sem vakti gríðarlega athygli.

„Þeir eru að fá winner,“ sagði Bjarni Helgason um Kjartan sem hefur mikla reynslu og hefur sannað ágæti sitt um langt skeið.

„Gæi sem kann að vinna, maður er sleginn yfir þessu rugli sem var hjá KR. Ef ég væri KR-ingur þá væri ég illa pirraður.“

Hörður Snævar tók þá til máls. „FH vantar skrokka í hópinn og menn sem kunna þetta, stundum er talað um menn í hefndarhug. Ég treysti engum betur til að vera í hefndarhug en Kjartani, hann mun leggja sig 150 prósent fram.“

„Ég hef verið að ímynda mér hvernig hann fagnar þegar hann skorar á KR-vellinum, hann skorar 100 prósent. Hann mun sussa á Rúnar eða setjast á bekkinn, þetta verður epískt. Hann mun fagna.“

Umræðan er í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið
433Sport
Í gær

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
Hide picture