fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Íslenskt knattspyrnufólk getur nú látið vita af fyrra bragði ef þau eiga laun inni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 16:00

Frá höfuðstöðvum KSÍ / Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leyfiskerfi KSÍ hefur tekið breytingum varðandi staðfestingu á skuld eða skuldleysi gagnvart starfsmönnum.

Breytingarnar eru eftirfarandi:

1. Nú geta leikmenn, þjálfarar eða aðrir starfsmenn, sjálf tilkynnt um vanskil, ef einhver eru, á heimasíðu KSÍ. Vegna leyfiskerfisins, fyrir keppnistímabilið 2023, þurfa greiðslur samkvæmt samningum fram til 28. febrúar 2023 að vera í skilum gagnvart leikmönnum, þjálfurum og öðrum starfsmönnum. Ef svo er ekki, þá eru viðkomandi starfsmenn beðnir um að tilkynna um slík vanskil, eigi síðar en 31. mars 2023 (betra fyrr en síðar).

2. Aðeins ef leikmaður, eða aðrir starfsmenn, hafa tilkynnt um vanskil af hálfu félags í leyfiskerfinu, þá mun KSÍ fara fram á það við viðkomandi félag að það sýni fram á engin vanskil gagnvart viðkomandi leikmanni./

Stærsta breytingin felst í því, að nú munu félög ekki þurfa að afla staðfestinga frá öllum samningsbundnum leikmönnum, þjálfurum eða öðrum á engum vanskilum. Nú er það í höndum einstaklinganna sjálfra að tilkynna um vanskil beint til KSÍ, og aðeins þá mun KSÍ fara fram að það við viðkomandi félag að það geri upp skuldir gagnvart viðkomandi starfsmanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Leikmenn Arsenal í rusli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal skapaði sér lítið og er úr leik í Meistaradeildinni

Arsenal skapaði sér lítið og er úr leik í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“
433Sport
Í gær

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar
433Sport
Í gær

Haaland fjárfestir í fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir hárið

Haaland fjárfestir í fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir hárið