fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Skellihló eftir skemmtilega spurningu frá blaðamanni – ,,Þú ert snillingur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hló mikið á blaðamannafundi í gær eftir spurningu sem barst frá blaðamanni.

Blaðamaðurinn spurði út í markmannsstöðu Arsenal og hver myndi byrja leikinn gegn Bournemouth um helgina.

Aaron Ramsdale var aðalmarkmaður Arsenal í byrjun tímabils en David Raya hefur fengið sénsinn í undanförnum leikjum.

Spurningin var ansi skemmtileg en allar líkur eru á að Raya fái að byrja þessa viðureign í ensku úrvalsdeildinni.

,,Get ég fengið það fullyrt að markmaðurinn sem byrjar leikinn, seinna nafn hans byrjar á bókstafnum R?“ sagði blaðamaðurinn og fékk sú spurning Arteta til að skellihlæja.

,,Þú ert snillingur, ég er með svar út tímabilið! Takk kærlega,“ svaraði Arteta með bros á vör.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum