fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Sakaður um framhjáhald eftir þetta myndband: Harðneitar en sönnunargögnin eru í dreifingu – ,,Eitt markmið sem er að eyðileggja mitt fjölskyldulíf“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður að nafni Victor Cantillo er í töluverðu veseni eftir myndband sem birtist á samskiptamiðla fyrr í mánuðinum.

Brasilískur plötusnúður að nafni Monaliny Soares birti myndband af sér þar sem hún var stödd á heimili Cantillo.

Um er að ræða giftan mann sem á tvö börn ásamt eiginkonu sinni Geraldine Pineda – hún var ekki heima er myndbandið var tekið upp.

Soares sýndi myndir af fjölskyldu Cantillo í þessu myndbandi sem vakti gríðarlega athygli fyrir nokkrum dögum.

Cantillo hefur nú neyðst til þess að svara fyrir sig og birti færslu á Instagram sem þykir ekki vera mjög trúverðug.

,,Það er gamalt myndband í dreifingu á netinu, ég og mín fjölskylda eigum rétt á okkar einkalífi,“ sagði Cantillo.

,,Þetta er myndband sem er með eitt markmið sem er að eyðileggja mitt fjölskyldulíf. Ég bið um virðingu þegar kemur að mínu einkalífi.“

Cantillo er leikmaður Corinthias í Brasilíu en að sögn Pineda svaf hún í svefnherbergi hjónanna ásamt vinkonu sinni og stjörnunni sjálfri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Í gær

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Í gær

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix