fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Klopp aldrei upplifað annað eins á ferlinum: Segir dómgæsluna vera til skammar – ,,Þetta var klikkun“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 19:29

Jurgen Klopp .Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var svo sannarlega ekki sáttur í kvöld eftir leik við Tottenham í úrvalsdeildinni.

Liverpool tapaði 2-1 gegn Lundúnarliðinu en sigurmarkið skoraði Joel Matip er hann setti boltann í eigið net í uppbótartíma.

Dómgæslan var afar umdeild í viðureigninni en Liverpool fékk tvö rauð spjöld og skoraði mark sem hefði líklega átt að standa en var dæmt af vegna rangstöðu.

,,Ég hef aldrei verið stoltari af liðinu en ég er í dag. Ég hef aldrei upplifað annan eins leik með eins ósanngjörnum atvikum. Þetta var klikkun,“ sagði Klopp.

,,Þeir áttu ekki skilið þennan endi. Þeir vörðust vel sem níu menn og Joel Matip var öflugur, ég vona að hann haldi haus eftir markið.“

,,Við þurftum að berjast gegn skandal í dag, bæði rauðu spjöldin sem og markið hjá Diaz – þetta voru skammarlegar ákvarðanir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum