fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

England: Brighton fékk sex mörk á sig í niðurlægjandi tapi

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 6 – 1 Brighton
1-0 Ollie Watkins(’14)
2-0 Ollie Watkins(’21)
3-0 Pervis Estupinan(’26, sjálfsmark)
3-1 Ansu Fati(’50)
4-1 Ollie Watkins(’65)
5-1 Jacob Ramsey(’85)
6-1 Douglas Luiz (’90)

Aston Villa gjörsamlega valtaði yfir lið Brighton í dag er liðin áttust við í ensku úrvalsdeildinni.

Leikið var á Villa Park og var framherjinn Ollie Watkins í miklu stuði fyrir heimaliðið í viðureigninni.

Watkins skoraði þrennu í mögnuðum 6-1 sigri en Brigthon hefur byrjað tímabilið nokkuð vel og eru úrslitin óvænt.

Ansu Fati gerði eina mark Brighton í leiknum en um var að ræða annað tap liðsins í deildinni í sjö umferðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu
433Sport
Í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Í gær

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu