fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sér ekki eftir því að hafa hafnað Manchester United – ,,Mikilvægt að semja við lið sem spilar svipaðan fótbolta“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. september 2023 20:51

Sesko gerði tvennu - Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undrabarnið Benjamin Sesko sér ekki eftir því að hafa hafnað Manchester United í sumarglugganum.

Sesko stóð til boða að ganga í raðir Man Utd í sumar en hann hafði spilað vel með RB Salzburg í Austurríki.

Framherjinn ákvað frekar að skrifa undir hjá RB Leipzig í Þýskalandi en það er mikil tenging á milli bæði Leipzig og Salzburg.

Sesko var hrifinn af verkefninu hjá Leipzig sem spilar svipaðan fótbolta og Salzburg.

,,Ég skipti mér ekki mikið af viðræðunum en að mínu mati var betra að koma hingað. Það var mikilvægt fyrir mig að semja við lið sem spilaði svipaðan fótbolta,“ sagði Sesko.

,,Ég vissi um leið hvert mitt verkefni var og þurfti ekki að læra allt upp á nýtt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin