fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Keflavík í Lengjudeildina – Valur skoraði fjögur gegn Blikum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. september 2023 21:11

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík er fallið úr Bestu deild karla eftir leiki kvöldsins en heil umferð fór fram í úrvalsdeild.

Keflavík þurfti á stigum að halda gegn Fram á útivelli en tapaði 3-1 og spilar í Lengjudeildinni að ári.

Valur tryggði sér annað sæti deildarinnar á sama tíma með flottum 4-2 heimasigri á Breiðablik.

Hvaða lið fer niður með Keflavík er enn óljóst en eins og stendur er ÍBV í fallsæti með 21 stig.

Fram er með 24 eftir sigurinn í kvöld en þar fyrir neðan er Fylkir sem gerði 2-2 jafntefli við HK einmitt í kvöld.

Hér má sjá úrslitin.

Valur 4 – 2 Breiðablik
1-0 Anton Ari Einarsson (’22 , sjálfsmark)
1-1 Anton Logi Lúðvíksson (’40 )
2-1 Patrick Pedersen (’43 )
2-2 Kristófer Ingi Kristinsson (’63 )
3-2 Patrick Pedersen (’82 )
4-2 Patrick Pedersen (’89 )

Víkingur R. 2 – 1 FH
0-1 Björn Daníel Sverrisson (’31 )
1-1 Aron Elís Þrándarson (’80 )
2-1 Nikolaj Hansen (’83 )

Fram 3 – 1 Keflavík
1-0 Guðmundur Magnússon (‘6 )
1-1 Edon Osmani (’67 )
2-1 Jannik Pohl (’72 )
3-1 Aron Jóhannsson (’84 )

Stjarnan 2 – 0 KR
1-0 Emil Atlason (‘5 )
2-0 Emil Atlason (’35 )

HK 2 – 2 Fylkir
1-0 Atli Arnarson (‘7 , víti)
1-1 Benedikt Daríus Garðarsson (’45 , víti)
2-1 Anton Sojberg (’54 )
2-2 Þórður Gunnar Hafþórsson (’72 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína