Keflavík er fallið úr Bestu deild karla eftir leiki kvöldsins en heil umferð fór fram í úrvalsdeild.
Keflavík þurfti á stigum að halda gegn Fram á útivelli en tapaði 3-1 og spilar í Lengjudeildinni að ári.
Valur tryggði sér annað sæti deildarinnar á sama tíma með flottum 4-2 heimasigri á Breiðablik.
Hvaða lið fer niður með Keflavík er enn óljóst en eins og stendur er ÍBV í fallsæti með 21 stig.
Fram er með 24 eftir sigurinn í kvöld en þar fyrir neðan er Fylkir sem gerði 2-2 jafntefli við HK einmitt í kvöld.
Hér má sjá úrslitin.
Valur 4 – 2 Breiðablik
1-0 Anton Ari Einarsson (’22 , sjálfsmark)
1-1 Anton Logi Lúðvíksson (’40 )
2-1 Patrick Pedersen (’43 )
2-2 Kristófer Ingi Kristinsson (’63 )
3-2 Patrick Pedersen (’82 )
4-2 Patrick Pedersen (’89 )
Víkingur R. 2 – 1 FH
0-1 Björn Daníel Sverrisson (’31 )
1-1 Aron Elís Þrándarson (’80 )
2-1 Nikolaj Hansen (’83 )
Fram 3 – 1 Keflavík
1-0 Guðmundur Magnússon (‘6 )
1-1 Edon Osmani (’67 )
2-1 Jannik Pohl (’72 )
3-1 Aron Jóhannsson (’84 )
Stjarnan 2 – 0 KR
1-0 Emil Atlason (‘5 )
2-0 Emil Atlason (’35 )
HK 2 – 2 Fylkir
1-0 Atli Arnarson (‘7 , víti)
1-1 Benedikt Daríus Garðarsson (’45 , víti)
2-1 Anton Sojberg (’54 )
2-2 Þórður Gunnar Hafþórsson (’72 )