fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Keflavík í Lengjudeildina – Valur skoraði fjögur gegn Blikum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. september 2023 21:11

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík er fallið úr Bestu deild karla eftir leiki kvöldsins en heil umferð fór fram í úrvalsdeild.

Keflavík þurfti á stigum að halda gegn Fram á útivelli en tapaði 3-1 og spilar í Lengjudeildinni að ári.

Valur tryggði sér annað sæti deildarinnar á sama tíma með flottum 4-2 heimasigri á Breiðablik.

Hvaða lið fer niður með Keflavík er enn óljóst en eins og stendur er ÍBV í fallsæti með 21 stig.

Fram er með 24 eftir sigurinn í kvöld en þar fyrir neðan er Fylkir sem gerði 2-2 jafntefli við HK einmitt í kvöld.

Hér má sjá úrslitin.

Valur 4 – 2 Breiðablik
1-0 Anton Ari Einarsson (’22 , sjálfsmark)
1-1 Anton Logi Lúðvíksson (’40 )
2-1 Patrick Pedersen (’43 )
2-2 Kristófer Ingi Kristinsson (’63 )
3-2 Patrick Pedersen (’82 )
4-2 Patrick Pedersen (’89 )

Víkingur R. 2 – 1 FH
0-1 Björn Daníel Sverrisson (’31 )
1-1 Aron Elís Þrándarson (’80 )
2-1 Nikolaj Hansen (’83 )

Fram 3 – 1 Keflavík
1-0 Guðmundur Magnússon (‘6 )
1-1 Edon Osmani (’67 )
2-1 Jannik Pohl (’72 )
3-1 Aron Jóhannsson (’84 )

Stjarnan 2 – 0 KR
1-0 Emil Atlason (‘5 )
2-0 Emil Atlason (’35 )

HK 2 – 2 Fylkir
1-0 Atli Arnarson (‘7 , víti)
1-1 Benedikt Daríus Garðarsson (’45 , víti)
2-1 Anton Sojberg (’54 )
2-2 Þórður Gunnar Hafþórsson (’72 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin