fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Ten Hag leitar logandi ljósi að kantmanni í ljósi stöðunnar – Fyrrum leikmaður Arsenal nokkuð óvænt á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. september 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United leitar nú að kantmanni en það er mikil vandræðastaða hjá félaginu.

Þeir Jadon Sancho og Antony hafa báðir verið frá undanfarið vegna vandræða utan vallar og ekki er ljóst hvenær annar þeirra eða báðir snúa aftur.

Því leitar Erik ten Hag að kantmanni og er leikmaður Bayern Munchen, Serge Gnabry, þar á blaði.

Það er Nacional sem greinir frá þessu en Gnabry hefur staðið sig vel með Bayern undanfarin ár.

Kappinn fór ungur að árum til Arsenal og kom upp í gegnum unglingastarf félagsins en náði aldrei að festa sig í sessi hjá aðalliðinu.

Hinn 28 ára gamli Gnabry sprakk hins vegar út hjá Bayern eftir að hann fór þangað árið 2017.

Félagaskiptaglugginn opnar aftur í janúar og þá gæti United reynt að fá Gnabry.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin