fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Líklega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Tottenham – Á heimleið í janúar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. september 2023 20:06

Ivan Perisic ásamt Luka Modric. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Perisic er líklega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir lið Tottenham og er á förum í janúar.

Um er að ræða 34 ára gamlan leikmann en hann er á leið í aðgerð eftir krossbandaslit og verður lengi frá.

Perisic mun ekki spila meira á þessu tímabili en er á leið til heimalandsins í janúar og gerir þar samning við Hajduk Split.

Króatinn var ekki með fast sæti í byrjunarliði Tottenham í byrjun tímabils en hann kom til félagsins 2022.

Samtals hefur hann spilað 46 leiki fyrir enska liðið en Sportske í Króatíu fullyrðir nú að endurkoma til heimalandsins sé í kortunum.

Hajduk Split þarf ekki að borga fyrir Perisic sem kemur á frjálsri sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda