fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Arnór skoraði fyrir Blackburn gegn Rúnari og félögum – Sjáðu markið

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 27. september 2023 19:47

Arnór Sigurðsson gekk til liðs við Blackburn í byrjun tímabilsins. Mynd: Blackburn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson er búinn að skora fyrir Blackburn Rovers í rimmu liðsins við Rúnar Alex Rúnarsson og félaga í Cardiff City í þriðju umferð enska deildarbikarins.

Verið var að blása til hálfleiks í viðureigninni en staðan er 2-2 og skoraði Arnór annað mark Blackburn eftir að gott hlaup inn í vítateig andstæðinganna.

Arnór gekk til liðs við Blackburn fyrir tímabilið en hann var meiddur fyrstu vikurnar og er nýfarinn af stað eftir þá glímu. Ferill hans hjá Blackburn fer vel af stað en Arnór skoraði í sínum fyrsta leik gegn Ipwich á dögunum.

Hér má sjá mark Arnórs gegn íslenska landsliðsmarkverðinum:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda