Arnór skoraði fyrir Blackburn gegn Rúnari og félögum – Sjáðu markið
433Sport27.09.2023
Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson er búinn að skora fyrir Blackburn Rovers í rimmu liðsins við Rúnar Alex Rúnarsson og félaga í Cardiff City í þriðju umferð enska deildarbikarins. Verið var að blása til hálfleiks í viðureigninni en staðan er 2-2 og skoraði Arnór annað mark Blackburn eftir að gott hlaup inn í vítateig andstæðinganna. Arnór gekk Lesa meira