fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Verður hann rekinn ef næstu tveir leikir fara illa? – ,,Þeir geta ekki skorað mörk“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 18:30

Mauricio Pochettino Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Goldstein, sparkspekingur TalkSport, er á því máli að Mauricio Pochettino gæti fengið sparkið hjá Chelsea stuttu eftir að hafa tekið við.

Chelsea hefur alls ekki verið sannfærandi í deildinni hingað til og hefur aðeins skorað fimm mörk í síðustu sex leikjum.

Ef góð úrslit nást ekki gegn Fulham og Burnley í næstu tveimur deildarleikjum telur Goldstein að Pochettino gæti verið rekinn frá félaginu.

,,Ég horfi á þetta Chelsea lið og þetta lítur ekki út eins og Chelsea lið. Það er enginn hryggur þarna,“ sagði Goldstein.

,,Þeir geta ekki skorað mörk, þeir hafa skorað fimm í sex leikjum og þrjú af þeim voru gegn Luton. Síðan 2017 hafa þeir eytt 300 milljónum evra í framherja en enginn af þeim hefur staðið sig.“

,,Ég veit að meiðslin eru til staðar en öll félög glíma við meiðsli. Ef þeir vinna ekki Fulham og Burnley trúi ég því að Pochettino verði rekinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“