fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Með föst skot á Ten Hag: Átti aldrei að taka Ronaldo úr liðinu – ,,Þessir sköllóttu gaurar eru svo undarlegir“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Arturo Vidal hefur skotið föstum skotum á Erik ten Hag, stjóra Manchester United.

Ten Hag er stór ástæða fyrir því að Cristiano Ronaldo ákvað að kveðja Man Utd undir lok síðasta árs og semja í Sádi Arabíu.

Ronaldo var markahæsti leikmaður Man Utd en þrátt fyrir það ákvað Ten Hag að skella Portúgalanum á bekkinn.

Það var eitthvað sem Ronaldo tók ekki í mál og vildi komast burt um leið – hann fékk ósk sína uppfyllta og er í dag í Sádi.

Vidal er fyrrum leikmaður liða eins og Barcelona, Juventus og Inter Milan en leikur í dag með Athletico Paranaense í Brasilíu.

,,Stjórinn átti mjög slæma innkomu, hvernig tekurðu Cristiano Ronaldo úr liðinu?“ sagði Vidal.

,,Þessir gaurar eru svona. Hann var markahæsti leikmaður liðsins og hann ákveður að henda honum úr liðinu!?. Þessir sköllóttu gaurar eru svo undarlegir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar