fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

„Ég held að þetta sé versti tímapunkturinn til að mæta Þýskalandi“

433
Þriðjudaginn 26. september 2023 14:00

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans en nýr þáttur kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og að þessu sinni var gesturinn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings.

Íslenska kvennalandsliðið mætir Þýskalandi ytra í Þjóðadeildini nú klukkan 16:15. Það var hitað upp fyrir leikinn í Íþróttavikunni.

„Ég held að þetta sé versti tímapunkturinn til að mæta Þýskalandi því þær voru auðvitað hræðilegar á HM. Urðu sér til skammar samkvæmt Þjóðverjum,“ sagði Hrafnkell í þættinum.

Þær þýsku töpuðu svo fyrir Danmörku 2-0 í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar á sama tíma og Ísland vann Wales 1-0. Leikurinn í dag verður því afar áhugaverður.

Þjóðadeildin er ný af nálinni í kvennknattspyrnu.

„Það tók mann tíma að taka Þjóðadeildina í sátt og hún verður mín uppáhaldskeppni ef við komumst á EM í gegnum hana og ég held að það sama verði upp á teningnum kvennamegin,“ sagði Arnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
Hide picture