fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Chelsea vill sinn gamla framherja aftur og hyggst nota Lukaku til þess

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. september 2023 13:30

Það er svolítið síðan Romelu Lukaku spilaði fyrir Chelsea. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hyggst reyna að fá Tammy Abraham aftur frá Roma næsta sumar og nota Ronelu Lukaku til að hjálpa sér við það. Calciomercato segir frá.

Abraham gekk í raðir Roma frá Chelsea sumarið 2021 og hefur skorað 36 mörk fyrir félagið í 107 leikjum.

Tammy Abraham / Getty Images

Lukaku fór einmitt til Chelsea 2021 en hefur engan vegið staðið undir væntingum og var á láni hjá Inter á síðustu leiktíð. Nú er hann kominn á lán til Roma.

Chelsea vonast til að Roma vilji fá Lukaku endanlega næsta sumar og að félagið geti notað hann í skiptidíl til að fá Abraham á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni