fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Sá goðsögn Manchester United æfa og var alls ekki hrifinn – ,,Hvað er í gangi með þessi leikmannakaup?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 20:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir varnarmanninum Nemanja Vidic sem lék lengi með Manchester United.

Vidic var ekki sá besti til að byrja með á Old Trafford og hreif ekki liðsfélaga sína á fyrstu æfingunni.

Frá þessu greinir Rio Ferdinand, fyrrum samherji Vidic, en þeir mynduðu magnað varnarpar á sínum tíma.

Wayne Rooney var til að mynda alls ekki hrifinn af hæfileikum Vidic til að byrja með en sá síðarnefndi átti svo frábæran feril í Manchester.

,,Ég man eftir viðbrögðunum eftir fyrstu æfinguna, ég og Wazza voru saman og hann sagði einfaldlega: ‘Hver í andskotanum er þetta?’ sagði Ferdinand.

,,Hann leit virkilega illa út, Vidic og Patrice Evra sömdu í sama glugga og Rooney bætti við: ‘Stjórinn hefur gert hræðileg mistök, ég veit ekki hvað er í gangi með þessi leikmannakaup.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni