fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Ótrúlegur hæðamunur sást í beinni útsendingu – ,,Þetta getur ekki verið rétt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd af fyrrum framherjanum Peter Crouch hefur vakið gríðarlega athygli á samskiptamiðlum en hann starfar í dag í sjónvarpi.

Crouch gerði garðinn frægan hjá liðum eins og Tottenham og Liverpool og lék ófáa leiki með enska landsliðinu.

Um er að ræða mann sem er yfir tveir metrar á hæð en hann fjallaði um leik Burnley og Manchester United í gær.

Þar var Crouch ásamt Jules Breach en þau vinna bæði fyrir TNT Sports – Crouch hefur áður leikið með Burnley.

Hæðamunurinn á kollegunum hefur vakið gríðarlerga athygli en Jules ku vera um 160 sentímetrar á hæð.

,,Þetta getur ekki verið rétt,“ skrifar einn og bætir annar við: ,,King Kong mættur í settið, skemmtilegt“

Myndina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Í gær

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja