fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Ótrúlegur hæðamunur sást í beinni útsendingu – ,,Þetta getur ekki verið rétt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd af fyrrum framherjanum Peter Crouch hefur vakið gríðarlega athygli á samskiptamiðlum en hann starfar í dag í sjónvarpi.

Crouch gerði garðinn frægan hjá liðum eins og Tottenham og Liverpool og lék ófáa leiki með enska landsliðinu.

Um er að ræða mann sem er yfir tveir metrar á hæð en hann fjallaði um leik Burnley og Manchester United í gær.

Þar var Crouch ásamt Jules Breach en þau vinna bæði fyrir TNT Sports – Crouch hefur áður leikið með Burnley.

Hæðamunurinn á kollegunum hefur vakið gríðarlerga athygli en Jules ku vera um 160 sentímetrar á hæð.

,,Þetta getur ekki verið rétt,“ skrifar einn og bætir annar við: ,,King Kong mættur í settið, skemmtilegt“

Myndina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Í gær

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Í gær

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“