fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Gylfi vonast til þess að fá kallið strax í næsta landsliðsverkefni – „Vonandi verð ég kominn heim í október“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 24. september 2023 09:35

Gylfi Þór Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson setur stefnuna nú á landsliðið eftir að hafa snúið aftur á knattspyrnuvöllinn í fyrsta sinn í 852 daga á föstudag.

Gylfi kom inn á og spilaði um 20 mínútur í jafntefli Lyngby gegn Vejle. 433.is var á staðnum og ræddi við kappann eftir leik. Þar var landsliðið meðal annars tekið fyrir.

„Ég væri ekki hér í dag ef mig langaði ekki að spila fyrir landsliðið. Það er eina markmiðið að komast aftur á Laugardalsvöll og að spila fyrir Ísland með strákunum,“ sagði Gylfi.

video
play-sharp-fill

Gylfi vill vera með strax í næsta landsliðsverkefni í október.

„Ég vil spila alla leiki. Alveg sama í hvaða standi ég er í vil ég alltaf spila fyrir Ísland. Næsta skref eru landsliðsverkefni í október og nóvember svo vonandi verð ég kominn heim í október.“

Það var farið yfir víðan völl í viðtalinu við Gylfa og má sjá það í heild í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
Hide picture