fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Pochettino óánægður með eigin leikmann – ,,Ekkert eðlilegt við þetta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 21:28

Nicolas Jackson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, hefur varað framherjann Nicolas Jackson við en hann hefur átt erfitt uppdráttar í byrjun tímabils.

Jackson hefur skorað eitt mark í fyrstu fimm leikjum sínum fyrir Chelsea og þá fengið fjögur gul spjöld fyrir að rífast við dómara leiksins.

Pochettino segir að það sé ekkert eðlilegt við það og að Jackson þurfi meiri aga á vellinum.

,,Ég ræddi við hann í dag, ég fundaði með honum og Enzo Fernandez,“ sagði Pochettino við blaðamenn.

,,Að sóknarmaður sé að fá fjögur gul spjöld fyrir að rífast við dóramana er ekki eðlilegt, það væri í lagi fyrir annað en ekki fyrir það.“

,,Hann er ungur og þarf að bæta sig, hann verður frábær leikmaður en þarf tíma. Hann þarf að vera rólegri fyrir framan markið og það kemur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Í gær

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur