fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Handtekinn fyrir að ráðast að fyrrum kærustu sinni: Áfengi sagt spila stórt hlutverk – ,,Ég trúi þessu ekki upp á hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnustjarnan Ognjen Koroman hefur verið handtekinn grunaður um að hafa ráðist að fyrrum kærustu sinni.

Um er að ræða fyrrum serbnenskan landsliðsmann en hann stoppaði stutt á Englandi árið 2006 og lék alls sex leiki.

Hann er þekktastur fyrir tíma sinn sem vængmaður Dynamo Moskvu sem og Red Star en ferill hans endaði árið 2013.

Koroman er í dag 45 ára gamall en hann er ásakaður um að hafa kýlt fyrrum eiginkonu sína, Ana Micic.

Málið er komið í rannsókn hjá lögreglu en Koroman starfaði síðast við fótbolta 2022 er hann þjálfaði Tekstillac Derventa í Bosníu.

Koroman var handtekinn í gær en talið er að hann hafi verið undir áhrifum áfengis er árásin átti sér stað.

,,Ég trúi þessu ekki upp á hann,“ skrifar einn er hann heyrði fréttirnar og bætir annar notandi við: ,,Hvar hefur hann verið? Hvað er í gangi?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð