fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Handtekinn fyrir að ráðast að fyrrum kærustu sinni: Áfengi sagt spila stórt hlutverk – ,,Ég trúi þessu ekki upp á hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnustjarnan Ognjen Koroman hefur verið handtekinn grunaður um að hafa ráðist að fyrrum kærustu sinni.

Um er að ræða fyrrum serbnenskan landsliðsmann en hann stoppaði stutt á Englandi árið 2006 og lék alls sex leiki.

Hann er þekktastur fyrir tíma sinn sem vængmaður Dynamo Moskvu sem og Red Star en ferill hans endaði árið 2013.

Koroman er í dag 45 ára gamall en hann er ásakaður um að hafa kýlt fyrrum eiginkonu sína, Ana Micic.

Málið er komið í rannsókn hjá lögreglu en Koroman starfaði síðast við fótbolta 2022 er hann þjálfaði Tekstillac Derventa í Bosníu.

Koroman var handtekinn í gær en talið er að hann hafi verið undir áhrifum áfengis er árásin átti sér stað.

,,Ég trúi þessu ekki upp á hann,“ skrifar einn er hann heyrði fréttirnar og bætir annar notandi við: ,,Hvar hefur hann verið? Hvað er í gangi?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl