fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Ætlar að hræða líftóruna úr Arsenal á morgun – ,,Breytum ekki okkar leik, vinur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 17:40

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou er vongóður um að sínir menn mæti brjálaðir til leiks á sunnudaginn gegn Arsenal í grannaslag í ensku úrvalsdeildinni.

Postecoglou ætlar að hræða líftóruna úr Arsenal í þessum leik en Tottenham spilar afar skemmtilegan og hraðan sóknarbolta og hefur sýnt flotta takta á tímabilinu.

Ástralinn ætlar ekki að breyta leikstíl liðsins þó að um gríðarlega mikilvægan leik fyrir stuðningsmennina sé að ræða.

,,Varðandi hvernig við spilum, við erum ekki að fara að breyta okkar leik, vinur. Við ætlum að mæta til leiks og hræða líftóruna úr þeim,“ sagði Postecoglou.

,,Ég veit að þetta er grannaslagur og maður þarf að hugsa um það því viðureignin er mikilvæg fyrir stuðningsmennina.“

,,Ég var þjálfari Celtic og það var í raun aðeins einn leikur sem stuðningsmennirnir höfðu áhuga á,“ bætti Postecoglou við og á þar við stórslaginn gegn Rangers.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl