fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Viðurkennir að stjarnan gæti farið: Skrifaði nýlega undir samning til 2028 – ,,Ég get ekki stjórnað þessu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. september 2023 19:00

Joao Palhinha. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Silva, stjóri Fulham, hefur viðurkennt að Joao Palhinha gæti vel verið á förum frá félaginu á næsta ári.

Palhinha var eftirsóttur af Bayern Munchen í sumar en krotaði svo stuttu seinna undir nýjan samning við Fulham til 2028.

Það tryggir þó ekki framtíð leikmannsins í London en Silva viðurkennir að miðjumaðurinn gæti kvatt 2024.

,,Ég get ekki stjórnað framtíðinni og það er ekki bara þegar kemur að Joao. Þegar þú færð stórt tilboð í leikmann og miðað við stærð okkar félags þá verður alltaf talað,“ sagði Silva.

,,Það sem gerist í janúar eða næsta sumar, ég get ekki stjórnað því. Félagið þarf að taka ákvörðun. Hann getur haldið áfram að spila fyrir okkur og verið lykilmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“