fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Manchester United urða yfir fyrirliðann fyrir þetta viðtal – „Þetta er til skammar“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. september 2023 09:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðtal Bruno Fernandes fyrirliða Manchester United eftir leikinn gegn Bayern Munchen í vikunni hefur vakið mikla athygli.

United heimsótti Bayern í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnra og vann þýska liðið 4-3.

„Ég held að enginn hafi búist við því að við kæmum hingað og skoruðum þrjú mörk. Ég held að enginn hafi búist við því að við myndum berjast fyrir úrslitum hér og reyna að fá eitthvað úr leiknum,“ sagði Fernandes eftir leik.

Þetta hefur ekki fallið vel í kramið á meðal stuðningsmanna United.

„Pælið í því að fyrirliði Manchester United segi þetta. Frá Roy Keane og í þetta,“ skrifaði einn netverji.

„Þetta er til skammar,“ skrifaði annar og margir tóku í sama streng.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“