fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Stjórnarformaður Manchester United: ,,Búumst ekki við því að hann spili aftur fyrir félagið“

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. september 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnarformaður Manchester United, Richard Arnold, segir að félagið sé ekki að búast við því að Mason Greenwood spili aftur fyrir liðið.

Greenwood leikur fyrir Getafe í dag en hann skrifaði undir lánssamning út tímabilið í sumar.

Fyrir það hafði Greenwood ekki spilað leik síðan í byrjun 2022 eftir ákærur um heimilisofbeldi gegn kærustu sinni.

Kærurnar voru felldar niður í febrúar á þessu ári en Man Utd ákvað að nota þennan 21 árs gamla leikmann ekki í vetur.

,,Við erum ekki að búast við því að Mason Greenwood muni spila fyrir Manchester United,“ er haft eftir Arnold hjá the Athletic.

Englendingurinn spilaði sinn fyrsta leik fyrir Getafe um helgina er liðið vann 3-2 sigur á Osasuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“