fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Viðurkennir að það hafi verið mistök að fá Ronaldo aftur til Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. september 2023 09:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, fyrrum stjóri Manchester United, viðurkennir að það hafi verið mistök að fá Cristiano Ronaldo aftur til félagsins.

Sumarið 2021 sneri Ronaldo aftur til United og var Solskjær stjóri. Hann var rekinn á sama tímabili.

„Það var erfitt að hafna þessu boði og mér fannst við þurfa að taka hann. En þegar allt kemur til alls var það ekki rétt skref,“ segir Solskjær við The Athletic.

Eins og flestir vita fór Ronaldo í fússi frá United í fyrra en hann er í dag hjá Al Nassr í Sádi-Arabíu.

„Þetta virkaði eins og rétt skref eftir að hann skrifaði undir og aðdáendurnir fundu líka fyrir því í leiknum gegn Newcastle. Andrúmsloftið á Old Trafford var frábært.

Hann var enn þá einn besti markaskorari í heimi. Hann leit vel út.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM