fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Viðurkennir að það hafi verið mistök að fá Ronaldo aftur til Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. september 2023 09:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, fyrrum stjóri Manchester United, viðurkennir að það hafi verið mistök að fá Cristiano Ronaldo aftur til félagsins.

Sumarið 2021 sneri Ronaldo aftur til United og var Solskjær stjóri. Hann var rekinn á sama tímabili.

„Það var erfitt að hafna þessu boði og mér fannst við þurfa að taka hann. En þegar allt kemur til alls var það ekki rétt skref,“ segir Solskjær við The Athletic.

Eins og flestir vita fór Ronaldo í fússi frá United í fyrra en hann er í dag hjá Al Nassr í Sádi-Arabíu.

„Þetta virkaði eins og rétt skref eftir að hann skrifaði undir og aðdáendurnir fundu líka fyrir því í leiknum gegn Newcastle. Andrúmsloftið á Old Trafford var frábært.

Hann var enn þá einn besti markaskorari í heimi. Hann leit vel út.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni