fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Útilokar ekki að fara aftur til Milan þó hann hafi aðeins yfirgefið félagið fyrir nokkrum mánuðum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. september 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sandro Tonali útilokar ekki að snúa aftur til AC Milan í framtíðinni þó svo að hann sé nýbúinn að yfirgefa félagið fyrir Newcastle.

Miðjumaðurinn mætti með sínu nýja liði til Mílanó í gær og gerði markalaust jafntefli við heimamenn í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

Sem fyrr segir fór Tonali til Newcastle frá Milan í sumar en miðað við fréttir vildi kappinn ekkert endilega yfirgefa ítalska félagið. Hann var því spurður eftir leik hvort hann teldi líklegt að hann sneri aftur til Milan einn daginn.

„Ég veit það ekki. Ég myndi borga fyrir að vita hvað framtíð mín ber í skauti sér. Kannski en kannski ekki. Fótbolti er skrýtinn,“ sagði Tonali.

Hann dýrkar þó Milan og leynir því ekki.

„Ég er ekki búinn að loka dyrunum á AC Milan. Ég get ekki falið ást mína á félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“