fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Einlæg Karólína ræðir endurkomu Gylfa Þórs á völlinn – „Ég yrði hrikalega stolt frænka“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. september 2023 19:00

Mynd - Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er loks að snúa aftur á knattspyrnuvöllinn en líklegt er talið að það verði á föstudag þegar Lyngby fær Vejle í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni. Frænka hans Gylfa er landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og getur hún vart beðið eftir að sjá hann aftur á vellinum.

Gylfi hefur ekki spilað fótbolta í um tvö og hálft ár, eða frá því hann spilaði síðast með Everton í ensku úrvalsdeildinni. Á dögunum gekk hann hins vegar í raðir Lyngby í Danmörku, þar sem Freyr Alexandersson er þjálfari.

Karólína
play-sharp-fill

Karólína

Ég er ótrúlega stolt og get ekki beðið eftir að sjá hvort hann hafi nokkuð einhverju gleymt,“ sagði Karólína við 433.is um endurkomu Gylfa.

Karólína vonast auðvitað til að sjá Gylfa spila strax á föstudaginn gegn Vejle.

„Hann gæti spilað á föstudaginn og það væri mjög gaman að sjá hann á vellinum. Ég yrði hrikalega stolt frænka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
Hide picture