fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Svava Rós spurð út í orðróma dagsins – „Ég get ekki svarað þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 11:36

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Wales í fyrsta leik sínum í Þjóðadeildinni á föstudag. Leikið er hér heima. Svava Rós Guðmundsdóttir er spennt fyrir leiknum.

„Þetta leggst mjög vel í mig. Við erum spenntar fyrir þessum leik,“ sagði Svava við 433.is í dag.

Þjóðadeildin er ný af nálinni í kvennaknattspyrnu en leikmenn eru almennt á því að innkoma hennar sé jákvæð þar sem hún komi í stað æfingaleikja.

„Það er alltaf miklu betra að fá fleiri keppnisleiki,“ segir Svava um nýju keppnina.

Svava Rós
play-sharp-fill

Svava Rós

Svava er á mála hjá Gotham í Bandaríkjunum en fyrr í dag var hún sögð á leið til Benfica í Portúgal.

„Það er einhver umræða í gangi en það verður að koma í ljós,“ segir Svava um það.

Hún var spurð út í hvort hún teldi líklegra að hún færi eða yrði um kyrrt.

„Ég veit það ekki, ég get ekki svarað þessu,“ svaraði hún þá.

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
Hide picture