fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Svava Rós spurð út í orðróma dagsins – „Ég get ekki svarað þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 11:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Wales í fyrsta leik sínum í Þjóðadeildinni á föstudag. Leikið er hér heima. Svava Rós Guðmundsdóttir er spennt fyrir leiknum.

„Þetta leggst mjög vel í mig. Við erum spenntar fyrir þessum leik,“ sagði Svava við 433.is í dag.

Þjóðadeildin er ný af nálinni í kvennaknattspyrnu en leikmenn eru almennt á því að innkoma hennar sé jákvæð þar sem hún komi í stað æfingaleikja.

„Það er alltaf miklu betra að fá fleiri keppnisleiki,“ segir Svava um nýju keppnina.

Svava Rós
play-sharp-fill

Svava Rós

Svava er á mála hjá Gotham í Bandaríkjunum en fyrr í dag var hún sögð á leið til Benfica í Portúgal.

„Það er einhver umræða í gangi en það verður að koma í ljós,“ segir Svava um það.

Hún var spurð út í hvort hún teldi líklegra að hún færi eða yrði um kyrrt.

„Ég veit það ekki, ég get ekki svarað þessu,“ svaraði hún þá.

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Í gær

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
Hide picture