fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Svava Rós spurð út í orðróma dagsins – „Ég get ekki svarað þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 11:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Wales í fyrsta leik sínum í Þjóðadeildinni á föstudag. Leikið er hér heima. Svava Rós Guðmundsdóttir er spennt fyrir leiknum.

„Þetta leggst mjög vel í mig. Við erum spenntar fyrir þessum leik,“ sagði Svava við 433.is í dag.

Þjóðadeildin er ný af nálinni í kvennaknattspyrnu en leikmenn eru almennt á því að innkoma hennar sé jákvæð þar sem hún komi í stað æfingaleikja.

„Það er alltaf miklu betra að fá fleiri keppnisleiki,“ segir Svava um nýju keppnina.

Svava Rós
play-sharp-fill

Svava Rós

Svava er á mála hjá Gotham í Bandaríkjunum en fyrr í dag var hún sögð á leið til Benfica í Portúgal.

„Það er einhver umræða í gangi en það verður að koma í ljós,“ segir Svava um það.

Hún var spurð út í hvort hún teldi líklegra að hún færi eða yrði um kyrrt.

„Ég veit það ekki, ég get ekki svarað þessu,“ svaraði hún þá.

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
Hide picture