fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Leið allt annað en vel undir hans stjórn: Fór þangað vegna manns sem var rekinn um leið – ,,Hann hafði ekki hugmynd um hver ég var“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 20:38

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Weston KcKennie hefur tjáð sig um afar erfiða lánsdvöl hjá Leeds en hann lék með félaginu á síðasta tímabili.

McKennie kom til Leeds frá Juventus á láni vegna Jesse Marsch sem var þá stjóri liðsins og er landi miðjumannsins frá Bandaríkjunum.

McKennie stóðst aldrei væntingar fyrir Leeds sem féll úr efstu deild en aðeins tveimur vikum eftir komuna var Marsch rekinn úr starfi.

,,Ég fór þangað því Jesse Marsch var stjórinn og tveimur vikum seinna þá var hann rekinn. Ég vann undir fjórum mismunandi stjórum á sex mánuðum og einn af þeim hafði ekki hugmynd um hver ég var,“ sagði McKennie.

,,Ég er ekki að segja að hann eigi endilega að vita hver ég er en ef einhver leikmaður kemur inn á lánssamningi… Þú átt að þekkja leikmannahópinn.“

,,Hann ákvað að nota mig fyrir utan teiginn í föstum leikatriðum og ég hef skorað 85 prósent af mínum mörkum eftir föst leikatriði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?