fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Leið allt annað en vel undir hans stjórn: Fór þangað vegna manns sem var rekinn um leið – ,,Hann hafði ekki hugmynd um hver ég var“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 20:38

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Weston KcKennie hefur tjáð sig um afar erfiða lánsdvöl hjá Leeds en hann lék með félaginu á síðasta tímabili.

McKennie kom til Leeds frá Juventus á láni vegna Jesse Marsch sem var þá stjóri liðsins og er landi miðjumannsins frá Bandaríkjunum.

McKennie stóðst aldrei væntingar fyrir Leeds sem féll úr efstu deild en aðeins tveimur vikum eftir komuna var Marsch rekinn úr starfi.

,,Ég fór þangað því Jesse Marsch var stjórinn og tveimur vikum seinna þá var hann rekinn. Ég vann undir fjórum mismunandi stjórum á sex mánuðum og einn af þeim hafði ekki hugmynd um hver ég var,“ sagði McKennie.

,,Ég er ekki að segja að hann eigi endilega að vita hver ég er en ef einhver leikmaður kemur inn á lánssamningi… Þú átt að þekkja leikmannahópinn.“

,,Hann ákvað að nota mig fyrir utan teiginn í föstum leikatriðum og ég hef skorað 85 prósent af mínum mörkum eftir föst leikatriði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“